Nordregio stendur fyrir vefráðstefnu þann 4. júní um grænt og snjallt skipulag norrænna borga og bæja. Meðal þess sem fjallað verður um er með hvaða hætti megi tryggja þátttöku íbúa þegar kemur að skipulagi borga og bæja á Norðurlöndunum.
Nordregio stendur fyrir vefráðstefnu þann 4. júní um grænt og snjallt skipulag norrænna borga og bæja. Meðal þess sem fjallað verður um er með hvaða hætti megi tryggja þátttöku íbúa þegar kemur að skipulagi borga og bæja á Norðurlöndunum.
Kynnt verða verkefni á vegum NordGreen og Smarter Greener Cities, en þar er meðal annars fjallað um hvernig skipulag borga og bæja getur skipt sköpum hvað varðar almenna velsæld íbúa og heilnæmara umhverfi.
Þátttaka á vefráðstefnunni þátttakendum að kostnaðarlausu.