12. júl. 2011

Niðurstöður ársreikninga sveitarfélaga 2010

  • Frettabref_Hag

Bráðabirgðaniðurstöður liggja nú fyrir úr ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2010. Niðurstöður frá sveitarfélögum, þar sem búa rúm 96% íbúanna, gefa marktæka niðurstöðu af afkomu þeirra á árinu enda þótt ekki séu öll þeirra búin að senda ársreikninga sína frá sér.

Lögð er áhersla á að birta niðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaganna eins fljótt og hægt er þannig að upplýsingar um afkomu sveitarfélaganna á liðnu ári séu tiltækt þeim sem málið varðar. Það skiptir sveitarfélögin máli að fá þessar niðurstöður sem fyrst, bæði fyrir sitt innra starf svo og fyrir fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.

Fréttabréf hag- og upplýsingasviðs.