06. okt. 2017

Grábók og skóli án aðgreiningar

Fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytis og velferðarráðuneytis tókust á um gráu svæðin í félagsþjónstunni á málstofu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga um fræðslumál og félagsþjónustu. Af öðrum brennandi málum má nafna skóla án aðgreiningar, sameiningu grunnskóla og fjarþjónustu með aðstoð upplýsingatækninnar.

Málstofa B

B-hluti - Fræðslumál og félagsþjónusta