Fréttir og tilkynningar: janúar 2020

Fyrirsagnalisti

21. jan. 2020 : Samband íslenskra sveitarfélaga hlýtur jafnlaunavottun

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85:2012. Vottunin staðfestir að starfsfólk sambandins sem vinnur sömu og/eða jafnverðmæt störf fær sömu laun og að ákvarðanir í launamálum feli ekki í sér kynbundna mismunun.

Nánar...

09. jan. 2020 : Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti tveimur árum á undan áætlun

Reykjanesbaer-i-snjoalogum_ljosm.gardarolafsson_1578574997218

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur tilkynnt Reykjanesbæ að aðlögunaráætlun bæjarins hvað varðar fjárhagsmál sé nú fallin úr gildi og að bæjarstjórn sé ekki lengur skylt að bera ákvarðanir undir nefndina. Þetta kemur fram í bréfi sem eftirlitsnefndin hefur sent Reykjanesbæ.

Nánar...

02. jan. 2020 : Forsendur framlaga Jöfnunarsjóðs aðgengilegar í nýrri upplýsingagátt

Skjaldarmerki

Skömmu fyrir áramót opnaði Jöfnunarsjóður sveitarfélaga nýja upplýsingagátt sem veitir aðgang að tölfræðiupplýsingum um framlög sjóðsins. Í gáttinni er einnig hægt að skoða forsendur sem liggja til grundvallar við útreikning framlaga.

Nánar...