Fréttir og tilkynningar: september 2019

Fyrirsagnalisti

16. sep. 2019 : Árshlutauppgjör stærstu sveitarfélaganna fyrri hluta árs 2019

2019_1

Fjögur stærstu sveitarfélög landsins, Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarkaupstaður og Akureyrarbær hafa birt árshlutauppgjör fyrir fyrstu sex mánuði þessa árs. En sveitarfélögum er ekki skylt að lögum að birta árshlutauppgjör.

Nánar...

04. sep. 2019 : Nýjar reglur um fjárhagslega aðstoð jöfnunarsjóðs í samráðsgátt

Nýjar reglur um fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga hafa verið birtar í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar.

Nánar...