Fréttir og tilkynningar: ágúst 2018

Fyrirsagnalisti

27. ágú. 2018 : Útlán Lánasjóðs sveitarfélaga aukast

Aukning varð á útlánum Lánasjóðs sveitarfélaga á fyrri hluta ársins í tengslum við uppgjör sveitarfélaga á lífeyrisskuldbindingum. Heildarútlán jukust á tímabilinu um 17,6 milljarða eða um 24%.

Nánar...