Fréttir og tilkynningar: júní 2018

Fyrirsagnalisti

29. jún. 2018 : Ársreikningar sveitarfélaga 2017

Arsreikningar2017

Niðurstöður liggja nú fyrir um ársreikninga 69 af 74 sveitarfélögum landsins fyrir árið 2017. Í þessum sveitarfélögum búa vel yfir 99% landsmanna. Fjallað er um fjárhagsstöðu sveitarfélaga eins og í hana má ráða út frá árseikningunum í Fréttabréfi Hag- og upplýsingasviðs sambandsins. 

Nánar...

05. jún. 2018 : Kaup og kjör sveitarstjórnarmanna

Konnun-a-kjorum-sveitarstjornarmanna-og-framkvaemdastjora-2018

Skýrsla hag- og upplýsingasviðs um kaup og kjör sveitarstjórnarmanna og þeirra sem starfa í nefndum á vegum sveitarfélaga er komin út. Birtar eru upplýsingar um launagreiðslur á árinu 2017. Skýrslan hefur verið gefin út annað hvert ár frá árinu 2002.

Nánar...