Fréttir og tilkynningar: október 2017

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2017 : Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga liggja fyrir

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tilögur ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðir úthlutanir vegna ársins 2018. Tillögurnar birtust á vef stjórnarráðsins fyrr í dag.

Nánar...

06. okt. 2017 : Tillögur um breytingar á regluverki jöfnunarsjóðs

Jofnunarskyrsla

Út er komin skýrsla nefndar um endurskoðun á jöfnunarframlögum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.  Innanríkisráðherra skipaði nefndina í september 2016, en unnið hefur verið að heildarendurskoðun á regluverki jöfnunarsjóðs frá árinu 2010.

Nánar...

06. okt. 2017 : Byggð og atvinna – þar sem hjartað slær

Á málstofu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga um byggð og atvinnu var  m.a. spurt hvort sóknaráætlanir landshluta væru vesen eða verðugt verkefni?

Nánar...

06. okt. 2017 : Landlægur vandi í húsnæðismálum

Húsnæðismálin brenna á sveitarfélögum um allt land. Staða, þróun og framtíðarhorfur málaflokksins var til umræðu á málstofu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga um fasteignir og húsnæðismál.

Nánar...

06. okt. 2017 : Grábók og skóli án aðgreiningar

Fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytis og velferðarráðuneytis tókust á um gráu svæðin í félagsþjónstunni á málstofu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga um fræðslumál og félagsþjónustu.

Nánar...

06. okt. 2017 : Eldlínan í fjármálum sveitarfélaga

Uppgjör lífeyrisskuldbindinga,  áskoranir og tækifæri í opinberum fjármálum og samræmd efnhagsstjórn hins opinbera var á meðal þess sem rætt var um á málstofu fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna um fjármál.

Nánar...

05. okt. 2017 : Enn einn plásturinn?

Skilur þú úthlutunarreglur jöfnunarsjóðs? Spurði Þórdís Sif Sigurðardóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs og bæjarritari hjá Ísafjarðarbæ hreinskilnislega á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Nánar...

05. okt. 2017 : Breytingar á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Aukinn stuðningur við sveitarfélög sem hyggjast sameinast, bæði fyrir sameiningu og eftir er á meðal þeirra tillagna sem nefnd um endurskoðun á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga hefur lagt fram til kynningar. Kristinn Jónasson, formaður nefndarinnar og bæjarstjóri í Snæfellsbæ, fór yfir helstu atriði skýrslunnar á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Nánar...

05. okt. 2017 : Nú er lag fyrir alvöru

Reynslan sýnir að sameining sveitarfélaga skilar jaðarbyggðum betri þjónustu, ekki verri eins og haldið hefur verið fram. Eva Björg Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, talaði tæpitungulaust um kosti sameiningar sveitarfélaga.

Nánar...
Síða 1 af 3