Fréttir og tilkynningar: september 2017

Fyrirsagnalisti

27. sep. 2017 : Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017 verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 5. og 6. október nk. Fjármálaráðstefnan er fjölmennasta ráðstefna sveitarfélaganna ár hvert en hana sækja að jafnaði um 400 manns, bæði kjörnir fulltrúar og starfsfólk sveitarfélaga.

Nánar...

26. sep. 2017 : Sex mánaða uppgjör stærstu sveitarfélaganna

Sex-manadauppgjor-efnahagsreikningur-2017

Heildartekjur Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar og Akureyrarkaupstaðar jukust um tæp 11% á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman árshlutauppgjör þessara sveitarfélaga. Alls búa um 60% landsmanna í sveitarfélögunum fjórum.

Nánar...