Fréttir og tilkynningar: júní 2017

Fyrirsagnalisti

19. jún. 2017 : Myndræn framsetning talnaefnis

Hag- og upplýsingasvið hefur að undanförnu þróað aðferðir við birtingu gagna. Notaður hefur verið hugbúnaðurinn Power BI frá Microsoft til að birta gögn myndrænt með gagnvirkum hætti. Þessar framsetningar eru nú aðgengilegar á vef sambandsins.

Nánar...