Fréttir og tilkynningar: mars 2017

Fyrirsagnalisti

23. mar. 2017 : Umsögn um frumvarp um afnám lágmarksútsvars

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á tekjustofnalögum sem felur í sér afnám lágmarksútsvars.

Nánar...

01. mar. 2017 : Skýrsla vinnuhóps um endurskoðun fjármálakafla sveitarstjórnarlaga

Vinnuhópur sem endurskoðað hefur fjármálakafla sveitarstjórnarlaga sem tóku gildi 2012 hefur skilað skýrslu sinni. Telur hópurinn að krafa um aukinn aga í fjármálum sveitarfélaga sem af lögunum leiðir  hafi verið í samræmi við væntingar, en leggur til nokkrar breytingar litið til skemmri og lengri tíma.

Nánar...