Fréttir og tilkynningar: janúar 2017

Fyrirsagnalisti

02. jan. 2017 : Endanleg framlög jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar

Á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunarframlags og útgjaldajöfnunarframlags.

Nánar...