Fréttir og tilkynningar: júlí 2016

Fyrirsagnalisti

13. júl. 2016 : Ársreikningar A-hluta 2015

Niðurstöður liggja fyrir um ársreikninga 68 af 74 sveitarfélögum landsins fyrir árið 2015. Í þessum sveitarfélögum búa yfir 99% landsmanna. Í 5. tölublaði Fréttabréfs hag- og upplýsingasvið sambandsins eru birtar niðurstöður úr A-hluta ársreikninga þessarra sveitarfélaga.

Nánar...