Fréttir og tilkynningar: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

19. feb. 2016 : Samráðsfundur um áhrif laga um opinber fjármál á sveitarfélögin

Lög um opinber fjármál nr. 123/2015 eru komin til framkvæmda.  Í 11. gr. laganna er fjallað um samskipti og samráð ríkis og sveitarfélaga. Sambandið kom að mótun þessarar lagasetningar og hefur þróun og staða málsins hverju sinni verið kynnt fyrir sveitarfélögum á fjármálaráðstefnum og landsþingum undanfarin ár.

Nánar...