Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

29. jan. 2016 : Upplýsingar um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2016 og 2016-2019

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur gefið út tvö fréttabréf er varða fjárhagsáætlanir sveitarfélaga árin 2016-2019.

Nánar...

19. jan. 2016 : Umsagnir um húsnæðisfrumvörp

Eins og kunnugt er fjallar velferðarnefnd Alþingis nú um fjögur frumvörp sem ætlað er að innleiða framtíðarskipan húsnæðismála. Öll frumvörpin hafa snertifleti við sveitarfélögin og hefur sambandið nú látið í té umsagnir um þau.

Nánar...

06. jan. 2016 : Ný reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga

Birt hefur verið ný reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga en reikningsskila- og upplýsinganefnd skal gera tillögu um slíka reglugerð samkvæmt ákvæði 75. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Reglugerðin skal innihalda samræmdan upplýsingalykil, vinnslu, meðferð, form og efni fjárhagsáætlana og vinnslu, meðferð, form og innihald ársreiknings og meðferð á skýrslum endurskoðanda um hann. Fyrri reglugerð er frá árinu 2000, nr. 944/2000, með síðari breytingum.

Nánar...