Fréttir og tilkynningar: desember 2015

Fyrirsagnalisti

29. des. 2015 : Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar

Innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps vegna fasteignaskatts, vegna tekjujöfnunarframlags og vegna útgjaldajöfnunarframlags.

Nánar...

17. des. 2015 : Skýrsla um ársfund hagdeilda norrænu sveitarfélagasambandanna 2015

Ársfundur hagdeilda norrænu sveitarfélagasambandanna var haldinn í borginni Visby á Gotlandi í Svíþjóð dagana 27. – 30. ágúst. Alls sóttu fundinn 25 starfsmenn hagdeilda sveitarfélagasambandanna í hinum norrænu ríkjum. Af Íslands hálfu sótti Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs fundinn.

Nánar...