Fréttir og tilkynningar: nóvember 2015

Fyrirsagnalisti

19. nóv. 2015 : Minnisblað vegna þjóðhagsspár í nóvember 2015

Niðurstöður úr þjóðhagsspá Hagstofu Íslands frá því í apríl 2015 voru sendar til sveitarfélaganna í byrjun júlí ásamt fleiri upplýsingum. Það var gert þeim til aðstoðar við undirbúning að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016 og þriggja ára áætlana. Vel flest sveitarfélög eru  langt komin með frágang fjárhagsáætlunar þegar þjóðhagsspá er birt nú í nóvember.

Nánar...