Fréttir og tilkynningar: október 2015

Fyrirsagnalisti

28. okt. 2015 : Árbók sveitarfélaga 2015 komin út

Árbók sveitarfélaga 2015 er komin út. Í árbókinni er að finna áhugaverða tölfræði úr rekstri og starfsemi sveitarfélaga og er leitast við að gera upplýsingar úr ársreikningum eins samanburðarhæfar milli sveitarfélaga og fært er.

Nánar...

16. okt. 2015 : Drög að reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga til umsagnar

Athygli sveitarfélaga er vakin á að Reikningsskila- og upplýsinganefnd hefur unnið drög að endurskoðaðri reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga. Reglugerðardrögin eru nú til kynningar og er unnt að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 30. október.

Nánar...