Fréttir og tilkynningar: júní 2015

Fyrirsagnalisti

26. jún. 2015 : Ársreikningar A-hluta 2014

Hag- og upplýsingasvið sambands íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út fréttabréf þar sem koma fram upplýsingar um afkomu A-hluta sveitarsjóða á árinu 2014. Fyrir liggja niðurstöður frá 69 sveitarfélögum sem hafa 99,7% íbúanna.

Nánar...

23. jún. 2015 : Ábendingar til sveitarfélaga um fasteignaskatt o.fl. á mannvirki tengd ferðaþjónustu

Undanfarið hafa sambandinu borist allmargar fyrirspurnir um álagningu fasteignaskatts á mannvirki í ferðaþjónustu. Ástæða þykir til þess að taka svör við þeim saman til þess að auðvelda sveitarfélögum að skerpa á verklagi.

Nánar...

02. jún. 2015 : Bráðabirgðaniðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaga 2014

Sveitarfélög hafa nú afgreitt ársreikninga sína fyrir árið 2014. Niðurstöður úr rafrænum skilum ársreikninga liggja ekki fyrir enn sem komið er en ársreikningar flestra sveitarfélaga hafa borist til sambandsins á hinu hefðbundna formi.

Nánar...