Fréttir og tilkynningar: maí 2015

Fyrirsagnalisti

12. maí 2015 : Ársfundur LSS 2015

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl. 16:30 í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89, Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg ársfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins og önnur mál sem löglega eru upp borin.

Nánar...

06. maí 2015 : „Best Practice“ – „Góð viðmið“

Á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur um nokkurt skeið verið starfandi vinnuhópur sem hafði það að markmiði að draga saman yfirlit um skilvirkt vinnuferli við undirbúning fjárhagsáætlana sveitarfélaga, ákvarðanatökuferlið sjálft og eftirlit með framkvæmd þess.

Nánar...