Fréttir og tilkynningar: apríl 2015

Fyrirsagnalisti

01. apr. 2015 : Fyrsti fundur nýrrar ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Fyrsti fundur nýskipaðar ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram í innanríkiráðuneytinu í síðustu viku. Eftir breytingar á lögum um jöfnunarsjóðinn er nefndin nú skipuð sjö fulltrúum í stað fimm áður. Samband íslenskra sveitarfélaga tilnefnir sex fulltrúa í nefndina en formaður er skipaður án tilnefningar, nýr formaður nefndarinnar er Guðný Sverrisdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi.

Nánar...