Fréttir og tilkynningar: mars 2015

Fyrirsagnalisti

20. mar. 2015 : Aldursdreifing íbúa 1998 og 2015

Fyrirspurn

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur útbúið excel-líkan sem sýnir á myndrænu formi aldursdreifingu hjá sveitarfélögunum fyrir árin 1998 og 2015.Með þessu er hægt er sjá þær breytingar sem hafa orðið á aldurssamsetningunni. Á excel skjalinu er unnt að velja eitt eða fleiri sveitarfélög.

Nánar...

10. mar. 2015 : Niðurstöður úr fjárhagsáætlunum sveitarfélaga 2015-2018

Niðurstöður úr fjárhagsáætlunum sveitarfélaga fyrir A-hluta og A+B hluta fram til ársins 2018 liggja nú fyrir. Í heildina tekið þá er útlitið heldur gott í rekstri sveitarfélaga á árunum 2015-2018. Rekstrarafgangur er ásættanlegur, veltufé frá rekstri fer vaxandi, lántaka minnkar, skuldir lækka og veltufjárhlutfall og skuldahlutfall styrkist. Á hinn bóginn er samdráttur í fjárfestingum í varanlegum rekstrarfjármunum.

Nánar...

09. mar. 2015 : Orlof húsmæðra 2015

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Samkvæmt upplýsingum frá Velferðarráðuneytinu skal framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði vera 104,15 krónur fyrir hvern íbúa sveitarfélagsins. Framlag þetta skal greiða orlofsnefnd viðkomandi orlofssvæðis fyrir 15. maí nk.  sbr. 5. gr. laga nr. 53/1972.

Nánar...