Fréttir og tilkynningar: desember 2014

Fyrirsagnalisti

22. des. 2014 : Ýmsar skattkerfisbreytingar

percentage-calculator

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér tvær fréttir er varða ýmsar skattkerfisbreytingar.  Má þar helst nefna hækkun persónuafsláttar, breytingu á tekjuskatti, og lækkun tryggingargjalds. Að auki koma til breytingar á virðisaukaskatti, almennu vörugjaldi og barnamótum sem taka gildi um næstu áramót. 

Nánar...

22. des. 2014 : Útsvarsprósentur 2015

SIS_Skolamal_760x640

Nú liggja fyrir útsvarsprósentur sveitarfélaga fyrir árið 2015. Meðalútsvarið verður óbreytt þ.e. 14,44%. Sveitarfélögin geta samkvæmt lögum ákveðið útsvarshlutfall á bilinu 12,44% til 14,52%. Af 74 sveitarfélögum leggja 57 á hámarksútsvar og 3 leggja á lágmarksútsvar.

Nánar...

19. des. 2014 : Lagabreytingar á haustþingi 2014 sem hafa áhrif á útgjöld og tekjur sveitarfélaga

SIS_Skolamal_760x640

Nokkrar lagabreytingar sem hafa fjárhagsleg áhrif á sveitarfélögin voru samþykktar á haustþingi.

Nánar...

18. des. 2014 : Framlag til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts

Skjaldarmerki

Í frétt á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlags til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts fyrir árið 2014, skv. reglugerð nr. 80/2001. Endurskoðunin tekur mið af auknu ráðstöfunarfjármagni sjóðsins til greiðslu framlagsins.

Nánar...

11. des. 2014 : Félagsþjónustuskýrsla 2014

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Í ljósi þess hve seint Félagsþjónustuskýrsla hefur komið út s.l. ár hefur verið tekin sú ákvörðun að birta þá kafla hennar sem eru tilbúnir jafnóðum á rafrænu formi. Markmið skýrslunnar er m.a. að veita nauðsynlegar upplýsingar um félagsþjónustu sveitarfélaga, umfang hennar og kostnað.  Mat okkar er að brýnna sé að koma efninu á framfæri sem fyrst en að bíða eftir því að öll skýrslan sé tilbúin.

Nánar...

08. des. 2014 : Umsagnir um breytingar á lögum um tekjustofna

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsagnir um tvö frumvörp um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Nánar...