Fréttir og tilkynningar: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

20. nóv. 2014 : Árbók sveitarfélaga 2014 komin á vefinn

SIS_Skolamal_760x640

Árbók sveitarfélaga 2014 sem kom út í byrjun október sl. er nú komin inn á heimasíðu sambandsins. Í bókinni er að finna upplýsingar um rekstur og efnahag sveitarfélaganna sem byggðar eru á niðurstöðum ársreikninga þeirra árið 2013.

Nánar...