Fréttir og tilkynningar: 2013 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. mar. 2013 : Orlof húsmæðra 2013

Samkvæmt upplýsingum frá Velferðarráðuneytinu skal framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði vera 100,14 krónur fyrir hvern íbúa sveitarfélagsins. Framlag þetta skal greiða orlofsnefnd viðkomandi orlofssvæðis fyrir 15. maí nk.  sbr. 5. gr. laga nr. 53/1972.

Nánar...

05. feb. 2013 : Fjármálaráðstefna dönsku sveitarfélagasamtakanna

kof

Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga, sótti fjármálaráðstefnu dönsku sveitarfélagasamtakanna (Kommunaløkonomisk Forum) sem haldin var í Álaborg dagana 10.–11. janúar sl. Hefur Gunnlaugur tekið helstu nýmæli og niðurstöður ráðstefnunnar saman og gefið út í 1. tbl. 5. árg. Fréttabréfs hag- og upplýsingasviðs. 

Nánar...

04. jan. 2013 : Útsvarsprósentur 2013

SIS_Skolamal_760x640

Útsvarsprósentur sveitarfélaga fyrir árið 2013 liggja nú fyrir. Meðalútsvarið verður 14,42% í stað 14,44% á árinu 2012. Sveitarfélögin geta samkvæmt lögum ákveðið útsvarshlutfall á bilinu 12,44% til 14,48%. Af 74 sveitarfélögum leggja 65 á hámarksútsvar og tvö leggja á lágmarksútsvar.

Nánar...
Síða 2 af 2