Fréttir og tilkynningar: desember 2013

Fyrirsagnalisti

18. des. 2013 : Samkomulag um hækkun hámarksútsvars

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Eins og sveitarstjórnum á að vera kunnugt um var undirritað samkomulag í nóvember sl. um hækkun hámarksútsvars, úr 14,48% í 14,52%. Sambandið hefur ráðlagt þeim sveitarstjórnum, sem hyggjast nýta sér þessa heimild, að samþykkja hækkunina með fyrirvara um að lagabreyting næði fram að ganga á Alþingi.

Nánar...