Fréttir og tilkynningar: október 2013

Fyrirsagnalisti

14. okt. 2013 : Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2013 og 2014

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Hag- og upplýsingasvið hefur gefið út staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2013 og 2014. Gert er ráð fyrir að útsvarsstofninn hækki að meðaltali á öllu landinu um 5,3 % á milli ára 2013 og 2014.

Nánar...

03. okt. 2013 : Fjármálaráðstefna sveitarfélaga sett

Formadur1

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2013 var sett á Hilton Reykjavík Nordica hóteli kl. 10:00 í morgun. Halldór Halldórsson setti ráðstefnuna og greindi m.a. frá því að ráðstefnan væri nú á ný haldin á Nordica en hún var haldin í Silfurbergi í Hörpu í fyrra. Þá sagði hann frá þeirri nýjung á fjármálaráðstefnunni að eftir hádegi, kl. 13:00, muni hann og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra eiga samtal um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga undir stjórn Þóru Arnórsdóttur fréttakonu.

Nánar...