Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

05. feb. 2013 : Fjármálaráðstefna dönsku sveitarfélagasamtakanna

kof

Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga, sótti fjármálaráðstefnu dönsku sveitarfélagasamtakanna (Kommunaløkonomisk Forum) sem haldin var í Álaborg dagana 10.–11. janúar sl. Hefur Gunnlaugur tekið helstu nýmæli og niðurstöður ráðstefnunnar saman og gefið út í 1. tbl. 5. árg. Fréttabréfs hag- og upplýsingasviðs. 

Nánar...