Fréttir og tilkynningar: janúar 2013

Fyrirsagnalisti

04. jan. 2013 : Útsvarsprósentur 2013

SIS_Skolamal_760x640

Útsvarsprósentur sveitarfélaga fyrir árið 2013 liggja nú fyrir. Meðalútsvarið verður 14,42% í stað 14,44% á árinu 2012. Sveitarfélögin geta samkvæmt lögum ákveðið útsvarshlutfall á bilinu 12,44% til 14,48%. Af 74 sveitarfélögum leggja 65 á hámarksútsvar og tvö leggja á lágmarksútsvar.

Nánar...