Fréttir og tilkynningar: október 2012

Fyrirsagnalisti

30. okt. 2012 : Skólaskýrsla 2012 á rafrænu formi

Skolaskyrsla_forsida12

Skólaskýrsla 2012 er komin út á rafrænu formi. Markmið með skýrslunni er að birta tölulegar upplýsingar um skólamál og gera þær aðgengilegar. Í skýrslunni er bæði fjallað um leikskóla og grunnskóla og er þar að finna ýmsar magntölur yfir nemendur, skóla, starfsfólk og rekstrarkostnað.

Nánar...

24. okt. 2012 : Frumvörp um B-gatnagerðargjald og tekjustofna sveitarfélaga

Innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö ný frumvörp sem varða tekjustofna sveitarfélaga. Annað frumvarpið kveður á um framlenginu heimildar sveitarfélag atil að leggja á svonefnt B-gatnagerðagjald og hitt um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Nánar...

11. okt. 2012 : Útgreiðsla á séreignarsparnaði

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Hag- og upplýsingasvið hefur uppfært excel töflu er varðar útgreiðslu á séreignarsparnaði. Taflan sýnir útgreiðsluna hjá hverju og einu sveitarfélagi eftir árum og hvernig hún dreifist á mánuðina. Útsvarið er síðan reiknað út miðað við þær upphæðir sem koma þar fram.

Nánar...

05. okt. 2012 : Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2012 og 2013

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Hag- og upplýsingasvið hefur gefið út staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2012 og 2013. Gert er ráð fyrir að útsvarsstofninn hækki að meðaltali á öllu landinu um 4,5 % á milli ára 2012 og 2013.

Nánar...