Fréttir og tilkynningar: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

20. ágú. 2012 : Handbók um reikningsskil og fjármál sveitarfélaga

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Innanríkisráðuneytið hefur gefið út á vefnum Handbók um reikningsskil og fjármál sveitarfélaga. Í handbókinni er yfirlit um öll lög og reglugerðir er varða reikningsskil og fjármál sveitarfélaga auk annars efnis sem tengjast fjármálum sveitarfélaganna.

Nánar...