Fréttir og tilkynningar: júní 2012

Fyrirsagnalisti

27. jún. 2012 : Bráðabirgða uppgjör A-hluta sveitarsjóða

Frettabref-3_2012

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur sent frá sér fréttabréf þar sem fjallað er um bráðabirgðauppgjör A-hluta ársreiknings sveitarfélaga fyrir árið 2011. Meðal þess sem fram kemur í fréttabréfinu er að heildartekjur sveitarfélaga hafi vaxið á árinu 2011, m.a. vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðs fólks og launahækkana vegna kjarasamninga. Þá hefur veltufé frá rekstri vaxið í heildina tekið frá fyrra ári.

Nánar...