Fréttir og tilkynningar: apríl 2012

Fyrirsagnalisti

02. apr. 2012 : Drög að reglugerð um fjármálareglur sveitarfélaga til umsagnar

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Undanfarna mánuði hafa fulltrúar sambandsins og innanríkisráðuneytis unnið saman að gerð reglugerðar um eftirlit með fjármálum sveitarfélaga og fjárhagsleg viðmið, á grundvelli sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Í þeirri vinnu hefur verið leitast við að taka tillit til ýmissa ábendinga og athugasemda sem sveitarstjórnarmenn gerðu við við umfjöllun um fjármálareglur í sveitarstjórnarlagafrumvarpinu.

Nánar...