Fréttir og tilkynningar: febrúar 2012

Fyrirsagnalisti

24. feb. 2012 : Nýr vefur um vistvæn innkaup í loftið

www

Nýr og endurbættur vefur vistvænna innkaupa  www.vinn.is  hefur verið opnaður en á honum má finna upplýsingar og hagnýt ráð um það hvernig standa má að vistvænum innkaupum á sem hagkvæmastan hátt. Vefurinn var opnaður í upprunalegri mynd árið 2008.

Nánar...

13. feb. 2012 : Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2012

Hag-1_2012

Fyrsta tölublað fréttabréfs hag- og upplýsingasviðs árið 2012 er nú komið út. Fjallað er um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga vegna ársins 2012 og birtar upplýsingar úr fjárhagsáætlunum sveitarfélaga fyrir árið 2012 (A-hluti) eins og skil þeirra voru í byrjun síðustu viku janúar.

Nánar...