Fréttir og tilkynningar: desember 2011

Fyrirsagnalisti

14. des. 2011 : Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar samþykkt

reykjavik

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur afgreitt fjárhagsáætlun fyrir borgarsjóð og B-hluta stofnanir borgarinnar til næstu fimm ára. Áætlunin er afar mikilvægt tæki fyrir stefnumótun Reykjavíkurborgar til næstu framtíðar.

Nánar...

13. des. 2011 : Hagsmunir fólksins skipta mestu máli

Ungt-folk

Mörg sveitarfélög eru illa í stakk búin til að takast á við aukinn kostnað sem hlotist getur af frumvarpi velferðarráðherra um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, sem fyrirhugað er að taki gildi næsta sumar. Verði frumfarpið að veruleika er talið að um 1000 manns, sem verið hafa án atvinnu í þrjú ár, muni færast tímabundið af atvinnuleysisskrá og yfir á fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna.

Nánar...