Fréttir og tilkynningar: október 2011

Fyrirsagnalisti

19. okt. 2011 : Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga 2011 og 2012

Hag- og upplýsingasvið hefur gefið út staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2011 og 2012. Gert er ráð fyrir að útsvarsstofninn hækki að meðaltali á öllu landinu um 4,3 % á milli ára 2011 og 2012.

Nánar...

13. okt. 2011 : Fjármálaráðstefna 2011 sett

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

"Við vitum svo sem hvar valdið liggur, það er hjá ríkisstjórn og Alþingi, við höfum fundið fyrir því í ákveðnum málum en okkur líkar betur þegar hægt er að semja um málin og ná sameiginlegri niðurstöðu."

Nánar...