Fréttir og tilkynningar: júlí 2011

Fyrirsagnalisti

12. júl. 2011 : Niðurstöður ársreikninga sveitarfélaga 2010

Frettabref_Hag

Bráðabirgðaniðurstöður liggja nú fyrir úr ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2010. Niðurstöður frá sveitarfélögum, þar sem búa rúm 96% íbúanna, gefa marktæka niðurstöðu af afkomu þeirra á árinu enda þótt ekki séu öll þeirra búin að senda ársreikninga sína frá sér.

Nánar...