Fréttir og tilkynningar: október 2010

Fyrirsagnalisti

29. okt. 2010 : Skýrsla Tekjustofnanefndar komin út

Tekjustofnanefnd

Tekjustofnanefnd, sem falið var að leggja fram tillögur um að styrkja og breikka tekjustofna sveitarfélaga, leggur til nokkrar tímabundnar ráðstafanir á þessu og næsta ári og síðan tillögur til framtíðar. Gunnar Svavarsson, formaður nefndarinnar, afhenti í dag Ögmundi Jónassyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skýrsluna til frekari úrvinnslu og umfjöllunar á samráðsvettvangi ríkis og sveitarfélaga.

Nánar...

28. okt. 2010 : Útgjöld sveitarfélaga til einstakra málaflokka 2002-2009

Hlutverk-svf-028---Copy

Hag og upplýsingasvið sambandsins hefur tekið saman útgjöld sveitarfélaga til einstakra málaflokka 2002 til 2009. Stærsti  útgjaldaliður sveitarfélaga fer til fræðslu- og uppeldismála. Sá málflokkur tók til sín um 57% af skatttekjum sveitarfélaga árið 2009.

Nánar...

13. okt. 2010 : Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2010

Dagskra2010forsida

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin á Hilton Nordica hótel í Reykjavík dagana 14. og 15. október nk. Meðal þess sem er á dagakrá ráðstefnunnar á fimmtudag er erindi Gunnlaugs Júlíussonar, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins, um afkomu sveitarfélaga á árinu 2009.

Nánar...