Fréttir og tilkynningar: september 2010

Fyrirsagnalisti

14. sep. 2010 : Ársreikningar sveitarfélaga 2009

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Ársreikningar sveitarfélaga 2009 er nú komnir á heimasíðu sambands. Hægt er að nálgast þá hér (exceltöflur ,pivot) eða á síðu Upplýsingaveitu sveitarfélaga. Árbók sveitarfélaga 2010 kemur síðan út í lok þessara mánaðar í tengslum við landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga.

Nánar...

02. sep. 2010 : Afstaða sambandsins til frumvarps um opinber innkaup

mappa

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent fjármálaráðuneytinu umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Nánar...