Fréttir og tilkynningar: júní 2010

Fyrirsagnalisti

28. jún. 2010 : Bráðabirgðaniðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaga 2009

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Bráðabirgðaniðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2009 liggja nú fyrir. Almennt var gengið heldur fyrr frá ársreikningum sveitarfélaga í ár en undanfarin ár og má ætla að það hafi verið vegna sveitarstjórnarkosninga sem fóru fram í lok maí.

Nánar...