25. ágú. 2014

Málþing um söfnun og úrvinnslu gagna um fatlað fólk

Niðurstöður rannsóknar um viðhorf notenda til yfirfærslu málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga

  • pusl

Málþing um söfnun og úrvinnslu gagna um fatlað fólk fer fram á Grand hóteli í Reykjavík, miðvikudaginn 27. ágúst nk. Markmiðið með málþinginu er efna til umræðu um gagnasöfnun og úrvinnslu upplýsinga um þjónustu við fatlað fólk með sérstöku tilliti til yfirfærslu málaflokknum frá ríki til sveitarfélaga.

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþinginu í samstarfi við velferðarráðuneytið.

Með spurninga sem leitast verður við að svara á málþinginu eru:

  • Hvernig á að byggja upp gagnasöfn í málaflokknum þannig að haldið sé utan um þá þjónustu sem raunverulega er veitt?
  • Hvernig á að afmarka einstaka þjónustuþætti m.a. gagnvart öðrum þjónustukerfum?
  • Á að skilgreina þjónustu út frá einstökum hópum eða metnum stuðningsþörfum?
  • Hvað kemur fram í nýlegum könnunum um árangur af yfirfærslunni?
  • Eiga þjónustusvæðin að vera þau sömu fyrir almenna félagsþjónustu og sértækari úrræði?

Skráning á málþingið.

Málþingið hefst kl. 13:00 og áformað er að því ljúki kl. 16:50.

Dagskrá:


Þátttaka í málþinginu er ókeypis en þátttakendur þurfa að skrá sig hér á vef sambandsins.

13:00

Inngangur

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

I. Yfirlitserindi og umræður (ATH. erindi flutt á ensku – spurningar og svör verða þýdd fyrir pallborð)

Overview and context – discussion (NB. in English – questions and answers will be translated)

13:15

Disability care in local governments in Denmark

- Peter Riis, Chief Consultant Local Government Denmark

13:45

Definitions of disability services in the Icelandic System

- Tryggvi Þórhallsson, lawyer Icelandic Association of Local Authoroties

14:00

Panel discussion – questions and answers

Participants:
- Halldór Halldórsson, chair of the Icelandic Association of Local Authorities
- Peter Riis, Chief Consultant Local Government Denmark
- Claus Ørum Mogensen,  Head of Division Local Government Denmark
- Björk Vilhelmsdóttir, councillor Reykjavík City and board member (IALA)
- Ellen Calmon, Chair of the
Organization of Disabled in Iceland
14:40 Kaffihlé
  II. Kynning á nýjum úttektum (þessi liður fer fram á íslensku)
15:00

Mat notenda á yfirfærslunni – rannsókn Félagsvísindastofnunar ágúst 2014

- Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður
15:30 Viðbrögð:
- Stella K. Víðisdóttir, fulltrúi í félagsþjónustunefnd sambandsins 
- Gerður Aagot Árnadóttir, fulltrúi í samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks
15:50 Könnun meðal stjórnenda sveitarfélaga júní 2014
- Sesselja Árnadóttir, verkefnastjóri hjá KPMG
16:10

Viðbrögð:

- Lúðvík Geirsson, verkefnisstjóri við endurmat á yfirfærslu málefna fatlaðs fólks
- Ragnar Gunnar Þórhallsson, fulltrúi ÖBÍ í starfshópi um endurskoðun laga
16:30

Samantekt og málþingsslit:

- Soffía Gísladóttir, formaður samráðsnefndar um málefni fatlaðs fólks