Fréttir og tilkynningar: maí 2020

Fyrirsagnalisti

26. maí 2020 : Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19

Samþykkt hefur verið að veita 75 m.kr. til að styðja þau sveitarfélög sem vegna COVID-19 hyggjast auka við starfsemi og þjónustu í félagsstarfi fullorðinna sumarið 2020 umfram hefðbundið starf.

Nánar...

26. maí 2020 : Stuðningur til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu á tímum COVID-19

Fjarhagsaaetlanir-A-hluta-sveitarfelaga-2018-2021

Samþykkt hefur verið að veita 75 m.kr. til að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög, sem umfram hefðbundið sumarstarf sumarið 2020, hyggjast auka við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu.

Nánar...