Fréttir og tilkynningar: apríl 2018

Fyrirsagnalisti

26. apr. 2018 : Ný lög samþykkt um þjónustu við fatlað fólk og félagsþjónustu sveitarfélaga

Althingi

Alþingi hefur samþykkt ný lög um þjónustu við fatlað fólk og breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga sem taka gildi 1. október nk. Með þessum breytingum verður notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) að lögfestu þjónustuformi.

Nánar...