Fréttir og tilkynningar: desember 2017
Fyrirsagnalisti
Tryggja verður í fjárlögum og fjármálaáætlun 30% kostnaðarhlut ríkisins í NPA
Nýr velferðar- og jafnréttisráðherra, Ásmundur Daði Einarsson, átti fyrsta fund sinn með fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga í síðustu viku. Voru aðkallandi mál í Grábókinni, eins og kostnaðarhlutur ríkisins í NPA, ofarlega á blaði ásamt öðrum brýnum verkefnum á velferðar- og jafnréttissviði.
Nánar...