Fréttir og tilkynningar: nóvember 2017

Fyrirsagnalisti

22. nóv. 2017 : Stjórnsýsla félagsþjónustu efld og eftirlit með þjónustunni aukið

VEL_Hafnargotua

Nýrri ráðuneytisstofnun hefur verið falið að bæta stjórnsýslu og eftirlit í félagsþjónustu á vegum sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja með slíka þjónustusamninga. Stefnt hefur verið að þessari nýbreytni um talsvert skeið, sem felur m.a. í sér að eftirlitshlutverk Barnaverndarstofu flyst, á síðari stigum, til nýju gæða- og eftirlitsstofnunarinnar.

Nánar...