Fréttir og tilkynningar: október 2016
Fyrirsagnalisti
Grábók - gráu svæðin í velferðarþjónustunni

Lögfræði- og velferðarsvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út yfirlit um grá svæði í velferðarþjónustunni. Í yfirlitinu er leitast við að svara spurningum varðandi grá svæði út frá sjónarhorni þjónustukerfanna annars vegar og notandans hins vegar.
Nánar...Fyrsti heildstæði rammasamningurinn við hjúkrunarheimilin
Þann 21.október sl. var gengið frá fyrsta heildstæða samningnum um þjónustu hjúkrunarheimila hér á landi.
Nánar...Akureyrarbær fyrsta barnvæna sveitarfélagið
Þann 17. október sl. var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, um innleiðingu barnasáttmála SÞ í reglur og samþykktir bæjarins. Akureyrarbær er fyrsta íslenska sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Um tilraunaverkefni er að ræða og er vonast til að í kjölfar vinnunnar með Akureyrarbæ verði til verklag og efni sem nýtist öðrum sveitarfélögum við innleiðingu sáttmálans.
Nánar...