Fréttir og tilkynningar: september 2016

Fyrirsagnalisti

14. sep. 2016 : Framtíðarskipan húsnæðismála

Unnið er að innleiðingu á framtíðarskipan húsnæðismála á grundvelli nýrra laga sem samþykkt hafa verið og frumvarpa sem eru til meðferðar á þingi.

Nánar...

14. sep. 2016 : Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks

Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli sveitarfélaga á því að velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks

Nánar...

08. sep. 2016 : Samkomulag um rekstur hjúkrunarheimila

Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, Sjúkratryggingar Íslands ásamt velferðarráðuneytinu og fjármála- og efnahagsráðuneytinu hafa náð samkomulagi um mikilvægar forsendur er varða þjónustu og rekstur hjúkrunarheimila sem rekin eru á daggjöldum. Um er að ræða rammasamning til þriggja ára sem meðal annars felur í sér aukið fé til rekstrar hjúkrunarheimila. Einnig liggur fyrir sameiginleg bókun aðila um meðferð lífeyrisskuldbindinga. Aðilar samkomulagsins eru sammála um að ljúka gerð endanlegs samnings fyrir 1. október næstkomandi.

Nánar...