Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

21. jan. 2016 : Úrskurðarnefnd velferðarmála tekur til starfa

Þann 1. janúar sl. voru úrskurðar- og kærunefndir sem starfað hafa á málefnasviði velferðarráðuneytisins sameinaðar í eina nefnd sem ber heitið:   Úrskurðarnefnd velferðarmála.  Um nefndina gilda lög nr. 85/2015 en nánari upplýsingar er jafnframt að finna á heimasíðu ráðuneytisins og á vef sambandsins.

Nánar...

19. jan. 2016 : Umsagnir um húsnæðisfrumvörp

Eins og kunnugt er fjallar velferðarnefnd Alþingis nú um fjögur frumvörp sem ætlað er að innleiða framtíðarskipan húsnæðismála. Öll frumvörpin hafa snertifleti við sveitarfélögin og hefur sambandið nú látið í té umsagnir um þau.

Nánar...