Fréttir og tilkynningar: nóvember 2015

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2015 : Skrifað undir samninga vegna móttöku flóttamanna

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar og Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar undirrituðu í dag samninga um móttöku 55 sýrlenskra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins í næsta mánuði.

Nánar...

13. nóv. 2015 : Áhugaverð málstofa um velferðartækni

Velferðarráðuneytið stendur fyrir málstofu um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu undir yfirskriftinni Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina?

Nánar...

09. nóv. 2015 : Frestun á umræðu- og upplýsingafundi í málefnum fatlaðs fólks

Umræðu- og upplýsingafundi um stöðuna varðandi endurmat á yfirfærslu málefna fatlaðs fólks hefur verið frestað, en fundinn átti að halda miðvikudaginn 11. nóvember kl. 10:00 til 14:00 á Grand hóteli.

Nánar...