Fréttir og tilkynningar: október 2015

Fyrirsagnalisti

19. okt. 2015 : Framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks

Við gerð samkomulags um yfirfærslu málefna fatlaðs fólks í upphafi árs 2011, var m.a. fjallað um framtíðarverkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga á sviði atvinnumála fatlaðs fólks. Vinna skyldi að því máli á reynslutímabili yfirfærslunnar með það fyrir augum að tryggja öruggan grundvöll undir samstarf milli Vinnumálastofnunar og sveitarfélaga. Nokkuð skiptar skoðanir reyndust vera um útfærslur og leiðir.

Nánar...